Þjóðarbókhlaðan

Þorkell Þorkelsson

Þjóðarbókhlaðan

Kaupa Í körfu

Bókagjöf frá Þýskalandi ERWIN Metz, sendiráðsritari þýska sendiráðsins, afhenti Þjóðarbókhlöðu - Háskólabókasafni yfirgripsmikla bókagjöf frá Þýskalandi í vikunni. Bókagjöfin, sem er um 50 bækur, samanstendur af verkum um og eftir Johann S. Bach, Heinrich Heine, Nóbelsverðlaunaskáldið Günter Grass og Friedrich Nietzsche. Hundrað ára afmæli hans var haldið hátíðlegt í fyrra. Bækurnar eiga að gera íslenskum stúdentum kleift að auka þekkingu sína á þýskum bókmenntum og heimspeki. MYNDATEXTI: Þorleifur Jónsson tekur við bókagjöfinni úr hendi Erwin Metz. Með þeim á myndinni er Karin Hartjenstein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar