Læknavaktin

Jim Smart

Læknavaktin

Kaupa Í körfu

Um 51.000 sjúklingar á höfuðborgarsvæðinu nutu þjónustu Læknavaktarinnar á síðasta ári Vitjunum fækkar en fleiri koma í móttökuna Á SÍÐASTA ári komu 43.393 sjúklingar í móttöku Læknavaktarinnar ehf. í Smáratorgi í Kópavogi en hún þjónar höfuðborgarsvæðinu nema Mosfellsbæ. Þá fóru læknar í vitjanir til 7.614 sjúklinga. MYNDATEXTI: Atli Árnason (lengst til hægri) er formaður stjórnar Læknavaktarinnar ehf., Þórður G. Ólafsson yfirlæknir og Guðmundur Einarsson er framkvæmdastjóri Heilsugæslunnar í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar