Skólabörn lesa dagblöð

Skólabörn lesa dagblöð

Kaupa Í körfu

Dagblöð í skólum - Samstarfsverkefni dagblaða og Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur Íþróttafréttir og stjörnuspáin vinsælasta efnið Krakkarnir í 7. bekk í Ölduselsskóla hafa þessa vikuna verið að skoða dagblöð og vinna margvísleg verkefni upp úr þeim. Bergþóra Njála Guðmundsdóttir kom við í kennslustund hjá þeim á dögunum og ræddi við nemendur og kennara. MYNDATEXTI: Tryggvi Guðmundsson og Daníel Helgason í 7. SN geta báðir hugsað sér að verða blaðamenn: Helst erfitt að skilja það sem gerist á Alþingi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar