Hjallakirkja

Þorkell Þorkelsson

Hjallakirkja

Kaupa Í körfu

Þessa dagana er verið að ljúka við uppsetningu nýs pípuorgels í Hjallakirkju í Kópavogi og er stefnt að vígslu þess sunnudaginn 25. febrúar nl. Hið nýja orgel er smíðað í Orgelsmiðju Björgvins Tómassonar í Mosfellsbæ. Myndatexti: Björgvin Tómasson fínstillir eina af 1.570 pípum orgelsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar