Þórir Guðmundsson og William Lawrance

Þórir Guðmundsson og William Lawrance

Kaupa Í körfu

Hátækni söluaðili ársins hjá ABB Ventilation HÁTÆKNI ehf. var valið söluaðili ársins 2000 hjá sænska stórfyrirtækinu ABB Ventilation og kom William Lawrance, markaðsstjóri hjá fyrirtækinu, sérstaklega til Íslands til að veita Þóri Guðmundssyni, verkfræðingi hjá Hátækni, viðurkenninguna "sölumaður ársins 2000" hjá ABB Ventilation. MYNDATEXTI: Þórir Guðmundsson, verkfræðingur hjá Hátækni, tók við viðurkenningunni "sölumaður ársins 2000" úr hendi William Lawrance, markaðsstjóra hjá ABB Ventilation, en hann kom sérstaklega til Íslands af þessu tilefni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar