Ráðstefna Nýsköpunarsjóðs

Ráðstefna Nýsköpunarsjóðs

Kaupa Í körfu

Möguleikar á erlendu fjármagni Góð viðskiptaáætlun og hæfir stjórnendur STÆRRI markaðir, aukinn aðgangur að fjármagni, hæft starfsfólk og von um aukna arðsemi eru meginástæður þess að íslensk fyrirtæki ættu að huga að því að opna útibú í Lundúnum," sagði Annie Brooking, framkvæmdastjóri Lux Inflecta á ráðstefnu Nýsköpunarsjóðs og Útflutningsráðs um möguleika íslenskra fyrirtækja á erlendu áhættufjármagni. /Auk Annie fluttu erindi þeir John Bohill og Simon Cooke en þeir hafa báðir mikla reynslu og þekkingu í áhættufjárfestingum með áherslu á hugbúnaðar- og hátæknigeirann. Cooke starfar hjá Elderstreet í Lundúnum og Bohill hjá BancBoston Capital. MYNDATEXTI: John Bohill, Annie Brooking og Simon Cooke.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar