Bruce Innes - Miðgarður

Bruce Innes - Miðgarður

Kaupa Í körfu

"Ein besta forvörn sem völ er á" BRUCE Innes, sem er með masterspróf í ráðgjöf og samfélagsþróun, auk BA-gráðu í félagsfræði með sálfræði sem aukagrein, fjallaði á námskeiðinu um það hvernig íbúar og stofnanir í hverfum í Bandaríkjunum og Kanada hafa tileinkað sér sameiginlega siðfræði og leiðarljós hinnar nýju uppbyggingarstefnu í starfi með börnum og unglingum. MYNDATEXTI: Kanadamaðurinn Bruce Innes er sannfærður um ágæti uppbyggingarstefnunnar. Frétt/Sigurður Ægisson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar