Sighvatur Björgvinsson kveður

Kjartan Þorbjörnsson

Sighvatur Björgvinsson kveður

Kaupa Í körfu

SIGHVATUR Björgvinsson afhenti Halldóri Blöndal, forseta Alþingis, afsagnarbréf sitt í gær, en Sighvatur lætur nú af þingmennsku og tekur við framkvæmdastjórn Þróunarsamvinnustofnunar Íslands eftir nær samfellda þingmennsku í 27 ár. Myndatexti: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, þakkaði Sighvati Björgvinssyni samstarfið og sagði eftirsjá að honum á þingi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar