Margrét Guðmundsdóttir - Markaðssviði Skjeljungs

Margrét Guðmundsdóttir - Markaðssviði Skjeljungs

Kaupa Í körfu

Margrét guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Skeljungs Stjórnun skiptir meiru en laun LAUNAKJÖR eru yfirleitt aldrei aðalorsökin fyrir því að fólk skiptir um starf heldur stjórnun innan fyrirtækis, að því er fram kom í erindi Margrétar Guðmundsdóttur, framkvæmdastjóra markaðssviðs Skeljungs, á morgunverðarfundi Félags kvenna í atvinnurekstri í gær. MYNDATEXTI: Margrét Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri markaðssviðs Skeljungs, segir að það sé mikilvægt að stjórnendur hrósi fólki fyrir vel unnin störf því það sé oft stjórnandinn sem hafi mest áhrif á að fólk sé ánægt í starfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar