Haukar-HK 24:4

Haukar-HK 24:4

Kaupa Í körfu

Haukar og HK kljást um bikarinn í karlaflokki "Vanmetum ekki HK" SUMIR hafa líkt viðureign Hauka og HK um bikarmeistaratitilinn í karlaflokki við einvígi Davíðs og Golíats en þegar horft er til stöðu liðanna á Íslandsmótinu munar hvorki meira né minna en 20 stigum á liðunum. MYNDATEXTI: Ragnar Hermannsson, þjálfari kvennaliðs Hauka, og Harpa Melsteð, fyrirliði Haukaliðsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar