Sjávarútvegsráðstefna

Sjávarútvegsráðstefna

Kaupa Í körfu

Ýmsar hættur steðja að greininni ÍSLENSKUR sjávarútvegur stendur frammi fyrir ótal tækifærum á komandi árum. Greinin þarf engu að síður að vera á varðbergi fyrir þeim ógnunum sem að henni kunna að steðja á alþjóðavettvangi og síbreytilegu umhverfi. MYNDATEXTI: Frá ráðstefnu Þýsk-íslenska verslunarráðsins um sjávarútvegsmál, "Íslenskan fisk á hvers manns disk". Frétt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar