Brim

Ásdís Ásgeirsdóttir

Brim

Kaupa Í körfu

Sæbarðar strendur bryddaðar hvítri blúndu brims settu tignarlegan svip á Seltjarnarnesið í hvassviðrinu sl. daga. Sjórinn og lífsbaráttan á hafinu við Ísland hefur mótað margan manninn í gegnum aldirnar og mun eflaust gera svo um ókomna tíð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar