Garðyrkjubændur

Jim Smart

Garðyrkjubændur

Kaupa Í körfu

Ný rannsókn á neytendamarkaði íslenskra garðyrkjuafurða. Ferskleiki virðist vera efst í huga íslenskra neytenda þegar kemur að því að kaupa grænmeti. Þetta er meðal niðurstaðna markaðsrannsóknar sem Samband garðyrkjubænda hefur látið gera á neytendamarkaði íslenskra garðyrkjuafurða og kynnt var í gær. Myndatexti: Frá kynningunni í gær, frá vinstri: Kjartan Ólafsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, og Unnsteinn Eggertsson framkvæmdastjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar