Landspítali - Læknar

Ásdís Ásgeirsdóttir

Landspítali - Læknar

Kaupa Í körfu

Fjölmennur fundur lækna á Landspítala-háskólasjúkrahúsi ályktar um ráðningu yfirlækna Krafa gerð um að staðið verði faglega að ráðningum FUNDUR lækna á Landspítalanum samþykkti í gær ályktun þar sem skorað er á læknaráð spítalans að sjá til þess að við ráðningar yfirlækna og deildarstjóra á spítalanum verði staðið faglega að málum og farið verði að lögum. MYNDATEXTI: Fundur lækna á Landspítalanum var mjög fjölmennur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar