Ingunn Ósk Sturludóttir frá Vigur

Ingunn Ósk Sturludóttir frá Vigur

Kaupa Í körfu

Það kom söngfugl að vestan TÓNLIST - Ýmir SÖNGTÓNLEIKAR Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran og Guðrún Anna Tómasdóttir píanóleikari fluttu sönglög og ljóðasöngva eftir Enrique Granados, Jóhannes Brahms, Pjotr Tsjaíkovskí, Atla Heimi Sveinsson og Sigvalda Kaldalóns./VIGUR við Ísafjarðardjúp getur varla talist í alfaraleið heimsmenningarinnar. Þar býr þó söngkona sem hefur lagt stund á sönglistina, og hefur ekki látið það aftra sér frá iðkun hennar hversu afskekkt hún býr. MYNDATEXTI: Ingunn Ósk Sturludóttir mezzósópran.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar