Þátttakendur í ráðstefnunni Konur og Balkanstríðin

Jim Smart

Þátttakendur í ráðstefnunni Konur og Balkanstríðin

Kaupa Í körfu

Sögulegur dómur Stríðsglæpadómstóls SÞ í Haag yfir þremur Bosníu-Serbum fyrir fjöldanauðganir hefur vakið mikla athygli. Arna Schram ræddi við Vjollca Krasniqi frá Kosovo og kynnti sér skrif Króatans Vesna Kesic, en þær taka þátt í ráðstefnunni Konur og Balkanstríðin í Háskóla Íslands á morgun, föstudag. Myndatexti: Þrír af þátttakendunum í ráðstefnunni Konur og Balkanstríðin, sem hefst í hátíðarsal Háskóla Íslands á morgun klukkan 14, eru frá átakasvæðunum. Frá vinstri Vesna Kesic, Vjollca Krasniqi og Zarana Papic

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar