Mávur á flugi

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mávur á flugi

Kaupa Í körfu

Menn og mávar í mokveiði MOKVEIÐI var á loðnumiðunum vestur af Garðskaga í gær í ágætisveðri. Margir loðnubátar voru þar á nótaveiðum og fljótir að fá fullfermi. Gríðarlegt fuglager var á veiðislóðunum að venju og seildust mávarnir í næturnar þegar byrjað var að draga, í von um að ná sér fyrirhafnarlítið í eitthvað í gogginn./ Mávurinn, sem hafði sig í frammi við nót Ingunnar AK 150 í gær, lætur kvótamál og fiskveiðistjórn sig litlu skipta og einbeitir sér bara að næstu fiskmáltíð eins og máva er háttur. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar