Herjólfur III í Hfj

Kristján H. Johannessen

Herjólfur III í Hfj

Kaupa Í körfu

Sumarkvöld Bílaferjan Herjólfur III liggur nú við bryggju í Hafnarfirði, skammt frá húsnæði Hafrannsóknastofnunar. Á komandi haustmánuðum mun þó annað skip leggjast upp við bryggju á þessum slóðum, Þórunn Þórðardóttir HF 300, sem er nýjasta hafrannsóknaskip Íslendinga. Mun það leysa af Bjarna Sæmundsson HF 30 sem þjónað hefur stofnuninni í vel yfir hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar