Hellisgerði framkvæmdir

Kristján H. Johannessen

Hellisgerði framkvæmdir

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar á Hellisgerði í Hafnarfirði Talsverðar endurbætur eiga sér nú stað í Hellisgerði í Hafnar - firði. Þetta fallega útivistar- svæði, sem í fyrra fagnaði aldar- afmæli sínu, hefur lengi verið vel sótt af bæjarbúum og öðrum gestum, en af þeim sökum m.a. er mikilvægt að halda garðinum vel við enda umgangur þar oft mikill. Þegar meðfylgjandi ljósmynd var tekin fyrir skemmstu vann vinnuflokkur hörðum höndum að endurlögn aðalgangstígs garðsins. Var hann áður fremur einfaldur malarstígur en verður að endur- bótum loknum vandlega hellu- lagður með stórum steinhellum. Ýmislegt fleira hefur verið gert að undanförnu til að fegra garðinn og bæta þar aðbúnað. Hafa breytingar m.a. verið gerðar á sviði sem finna má skammt frá aðalinngangi, þar settir upp bekk- ir og gras bætt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar