Viðskiptaþing

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Viðskiptaþing

Kaupa Í körfu

Myndarlegar skattalækkanir gætu komið til greina Davíð Oddsson, forsætisráðherra, segir að jafnvægið á milli stærstu gjaldmiðla sé Íslendingum hagfelldara en í fyrra og að olíuverð verði væntanlega lægra að meðaltali á þessu ári. MYNDATEXTI: Birgir Ármannsson, staðgengill framkvæmdastjóra Verslunarráðs Íslands, og Davíð Oddsson forsætisráðherra við upphaf viðskiptaþingsins. Í máli Davíðs kom fram að vilji Alþingis um sameiningu Búnaðarbanka og Landsbanka hafi ekki náð fram að ganga vegna sjónarmiða einnar ríkisstofnunar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar