Listasafn skoðað

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Listasafn skoðað

Kaupa Í körfu

Myndlistar má njóta á ýmsan hátt, það sýndu félagarnir tveir sem nutu listar í garði listasafns Einars Jónssonar í gær. Piltarnir kynntu sér verkin frá nýstárlegu sjónarhorni og greinilegt er að heimsóknin í höggmyndagarðinn hefur ekki aðeins örvað fegurðar- og formskyn þeirra heldur líka hreyfiþroskann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar