Dalvík - Böggvisstaðafjall

Kristján Kristjánsson

Dalvík - Böggvisstaðafjall

Kaupa Í körfu

Skíðasvæðið í Böggvisstaðafjalli hefur verið opið frá því í byrjun nóvember Vakning meðal barnanna sem þyrpast á skíði SKÍÐASVÆÐI Dalvíkinga í Böggvisstaðafjalli hefur verið opið í alls 68 daga og eru forráðamenn þess ánægðir með veturinn. MYNDATEXTI: Einar Hjörleifsson, forstöðumaður skíðasvæðisins, og Sveinn Torfason skíðaþjálfari með nokkrum nemendum úr Húsabakkaskóla; Sigurlaugu Hönnu, Atla Þór, Þórhildi Söru, Ara, Guðrúnu og Hrafnhildi Mörtu. Eins og sést er ekkert alltof mikill snjór í fjallinu. Einar Hjörleifsson forstöðumaður skíðasvæðisins í Böggvisstaðarfjalli og Sveinn Torfason skíðaþjálfari með nokkrum nemendum úr Húsabakkaskóla, þeim Sigurlaugu Hönnu, Atla Þór, Þórhildi Söru, Ara, Guðrúnu og Hrafnhildi Mörtu. Eins og sést á myndinni er ekkert allt of mikill snjór í fjallinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar