Matarmarkður í Hörpu
Kaupa Í körfu
Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar Vormatarmark- aður Íslands fór fram. Þar komu saman bændur, sjómenn og smáframleiðendur víða að af landinu og fylltu Hörpu af alls kyns góðgæti. Gestir og gangandi höfðu úr miklu úrvali kræsinga að velja. Meðal þess voru ýmsar vörur unnar úr geitum, veganostar úr kartöflum og kryddpylsur úr hrossakjöti. Einnig var boðið upp á folaldakjöt, vítamín úr íslenskri broddmjólk, salt frá Vestmannaeyjum, kólumbískt kaffi, hakkaðan fisk, hrossaskinn og brennivíns- og beikonsultu. Forsvarsmenn markaðarins segja mikilvægt að halda mark- aði sem þennan til þess að gefa framleiðendum tækifæri til að eiga samtal við neytendur og búa til vettvang fyrir sérvörur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir