Slökkvuliðið tekur á móti nýjum körfubílun í Hfj

Slökkvuliðið tekur á móti nýjum körfubílun í Hfj

Kaupa Í körfu

Körfubílar sem færa slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu til nútímans Tveir nýir körfubílar slökkvi- liðsins á höfuðborgarsvæðinu voru afhentir slökkviliðinu í gær. Jón Viðar Matthíasson slökkvi- liðsstjóri segir að nýi tækjakost- urinn muni tryggja öryggi íbúa og slökkviliðsmanna enn frekar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar