Ingunn AK kemur til hafnar

Ragnar Axelsson

Ingunn AK kemur til hafnar

Kaupa Í körfu

"Ingunn vildi frekar koma á þessari öld" NÓTA- og togveiðiskipið Ingunn AK kom til Akraness í fyrradag og heldur senn á loðnuveiðar. Skipið var smíðað hjá ASMAR-skipasmíðastöðinni í Talcahuano í Chile. Það er 72,90 metra langt, 12,60 m breitt og getur borið allt að 2.000 tonn af afla, en það kostar um 850 milljónir króna./"Spennandi tímar framundan" MYNDATEXTI: Þeir ráða ferðinni. Haraldur Sturlaugsson, framkvæmdastjóri HB, og skipstjórarnir Guðlaugur Jónsson og Marteinn Einarsson, en sá síðarnefndi sigldi skipinu heim frá Chile.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar