Frændurnir

Frændurnir

Kaupa Í körfu

Frændurnir Sameer og Yazan eru 12 og 14 ára. Þeir flúðu frá Gasa ásamt eldri frænda sínum, lentu fyrst í flóttamannabúðum í Grikklandi en og hafa átt yfir höfði sér að vera vísað aftur úr landi eftir að þeir komu til Íslands. Tvær fjölskyldur í Mosfellsbæ hafa tekið þá að sér og þeir hafa aðlagast lífinu hér vel, ganga í skóla og æfa fótbolta með Aftureldingu. --- Yazan setur upp jólaljós í herberginu sínu í MosfellsbæE Á blaðamannaljósmyndara- sýningunni Myndir ársins 2023 er fjölbreytnin mikil.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar