Raggi Sót kryfur stöðuna

Raggi Sót kryfur stöðuna

Kaupa Í körfu

Ragnar Gunnarsson, eða Raggi Sót, er gestur Dagmála í dag. Hann ræðir öll stórmálin sem eru uppi í íslensku samfélagi þessa dagana. Forsetakosningar, fram- göngu Seðlabankans í tengslum við kjarasamninga, hælisleitenda- málin og stöðu ríkisstjórnarinnar. Raggi verður seint sakaður um skoðanaleysi, en hann var flokksbundinn Miðflokknum þar til flokkurinn tók upp fléttulista í prófkjöri. Þá var honum nóg boðið og hann sagði sig úr flokknum. Nú stefnir allt í að Akureyri, heimabær og æskuslóðir Ragga, verði borg. Gamli popparinn ræðir þá stöðu og einnig sitt fyrra líf þegar hann gerði garðinn frægan með Skriðjöklum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar