Alþingi - Stjórnarskráin

Rax /Ragnar Axelsson

Alþingi - Stjórnarskráin

Kaupa Í körfu

Fyrirspurnir til forsætisráðherra um málefni stjórnarskrárinnar Reiðubúinn til samstarfs um endurskoðun MYNDATEXTI: DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra sagðist í gær vera tilbúinn til samstarfs við forystumenn annarra stjórnmálaflokka um endurskoðun stjórnarskrárinnar. Benti hann á að stjórnarskráin væri að stofni til frá árinu 1874 og ástæða sé til þess að endurskoða ýmsa kafla hennar, t.d. þá sem snúa að embætti forseta Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar