Loftmyndir af Reykjavík Seltjarnarnesi Geldingarnesi

Þorkell Þorkelsson

Loftmyndir af Reykjavík Seltjarnarnesi Geldingarnesi

Kaupa Í körfu

Höfnin í Eiðsvík Í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur 2001-2024 er mörkuð stefna um hlutverkaskipti einstakra hafnarsvæða í Reykjavík. Á hafnarsvæðinu eru um 400 fyrirtæki og þangað sækja um 3.000 manns vinnu. MYNDATEXTI: Í tillögu að aðalskipulagi Reykjavíkur, 2001-2024, er gert ráð fyrir 53 hektara blönduðu svæði/íbúðasvæði á austanverðu Geldinganesi og 155 hektara hafnar- og athafnasvæði á vestanverðu Geldinganesi/Eiðsvík. Fyrsta aðalskipulagið þar sem hugmyndir voru um að staðsetja hafnarsvæði í Geldinganesi var gefið út árið 1992.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar