Hvítlauf Húsavík

Ragnar Axelsson/Rax

Hvítlauf Húsavík

Kaupa Í körfu

Ræturnar eru flokkaðar eftir stærð og síðan raðað þétt í bakka. Bart við bakkana þar sem hvítlaufið er ræktað í vatnsbaði. Þarna er svarta myrkur og miklu skiptir að stilla hitastigið rétt. Myndin var tekin með leifturljósi, því ekki mátti kveikja ljós. Hvítlaufið nær þroska á um þremur vikum og er þá skorið af rótinni og sett á markað

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar