Námstefna á Selfossi um kúariðu

Rax /Ragnar Axelsson

Námstefna á Selfossi um kúariðu

Kaupa Í körfu

Námstefna á Selfossi um kúariðu í Evrópu og áhrif hennar á Íslandi Innra eftirlit matvælafyrirtækja í ólagi í 70% tilvika INNRA eftirlit er ekki í lagi í um 70% matvælafyrirtækja. Sjöfn Sigurgísladóttir, forstöðumaður matvælaeftirlits Hollustuverndar ríkisins, segir að innra eftirlit hjá matvælafyrirtækjum sé greinilega óviðunandi og þörf á stórátaki. MYNDATEXTI: Fræðslunet Suðurlands stóð fyrir námstefnunni sem var haldin í húsnæði þess á Selfossi. Með fjarfundabúnaði gátu þátttakendur á Hvanneyri, Akureyri, Húsavík, Laugum, Kirkjubæjarklaustri og Vík í Mýrdal fylgst með fyrirlestrum og tekið þátt í umræðum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar