Dagmál

Dagmál

Kaupa Í körfu

Vaxandi einmanaleiki víðtækt vandamál Aðalbjörg Stefanía Helgadóttir hjúkrunarfræðingur hefur síðustu ár skoðað einsemd frá ýmsum hliðum. Hún segir einmanaleika vera sammannlegt ástand sem snertir líf fólks á einhverjum tímapunkti æviskeiðsins, misoft og mismikið. Í þættinum varpar Aðalbjörg ljósi á orsök og afleiðingar einmanaleik- ans og hvaða úrlausna hægt er að grípa til taki svartnættið yfir sökum einsemdar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar