Sumarstemning

Sumarstemning

Kaupa Í körfu

Sumarið blasir við eftir kaldan vetur Sumarið er tíminn,“ söng tónskáldið Bubbi Morthens forðum en það átti svo sannarlega við í gær á sumardaginn fyrsta. Ólíkt mörgum forverum sínum bar dagurinn í gær nafn með rentu og lék sólin við meirihluta landsmanna á Suður- og Vesturlandi, eftir kaldasta vetur á landinu það sem af er þessari öld. Liðlega 13 gráður mældust á Selfossi í gær, en hitinn mældist hæstur við Markarfljót eða 14,3 gráður. Fjölmargir fögnuðu blíðviðrinu og því að sumarið væri gengið í garð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar