Valentínusar og öskudagur stemming skeifan

Valentínusar og öskudagur stemming skeifan

Kaupa Í körfu

Í dag fagna landsmenn fyrsta degi lönguföstu, sem hefst í sjöundu viku fyrir páska. Þetta er öskudagur, sem af framansögðu má ráða að færist með páskunum og getur því borið upp á miðvikudag tímabilið 4. febrúar til 10. mars. Aska stendur víða í Biblíunni fyrir hið óverðuga en við hana er þó kennt hreinsandi afl. Valentínusardagurinn 14. febrúar er hins vegar dagur elskenda og því tengdur ástar- bríma. Einhverjar turtildúfur kunna því að fara úr öskunni í eldinn í dag – kannski í Partýbúðinni við Faxafen.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar