Dagmál, Ásthildur og Svandís Anna Sigurðardóttir

María Matthíasdóttir

Dagmál, Ásthildur og Svandís Anna Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Nýlegar rannsóknir hafa sýnt að sífellt yngri börn horfa á klám. Svandís Anna Sig urðardóttir, verkefnastjóri forvarna og fræðslu hjá Stígamótum, segir fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af auknu klámáhorfi barna. Hún segir mikilvægt að foreldrar og forráðamenn sofni ekki á verðinum og átti sig á hættunum sem leynast víða þegar börn þeirra hafa óheftan aðgang að snjall tækjum sem getur þar með aukið líkurnar á klámáhorfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar