Ný lögn lögð

Eyþór Árnason

Ný lögn lögð

Kaupa Í körfu

Unnið er dag og nótt að fram­kvæmd­um við nýja hjá­v­eitu­lögn meðfram Njarðvíkuræð, ríf­lega 50 manns á dag­inn og aðrir 50 yfir nótt­ina. Krist­inn Harðar­son, fram­kvæmda­stjóri fram­leiðslu hjá HS Orku, seg­ir fram­kvæmd­irn­ar ganga mjög vel en að ým­is­legt gæti enn komið upp á. Nákvæmnisvinna 50 menn vinna á daginn og 50 menn á nóttunni við að koma upp nýrri hjáveitulögn svo að heitt vatn komist aftur á sem fyrst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar