Mengun

Þorkell Þorkelsson

Mengun

Kaupa Í körfu

TALSVERÐ umræða hefur verið í vetur um mengun í Reykjavík. Þessi mynd var tekin tveimur dögum eftir hvassviðrisdag snemma í vikunni, en þá sá vindurinn um að blása menguninni í burt. Eins og sjá má á myndinni er mengun fljót að safnast fyrir í háloftunum. Rannsóknir hafa sýnt að uppruni svifryks orsakast að stærstum hluta af malbiki sem nagladekk bifreiða tæta upp. Snjór og hálka hafa aftur á móti ekki truflað ökumenn mikið í vetur. Vera kann að höfuðborgarbúar sem ekið hafa um á nagladekkjum ættu að huga að því að skipta yfir á umhverfisvænni dekk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar