Íslensku bókmenntaverðlaunin

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Kaupa Í körfu

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2023 voru afhent í 35. sinn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gærkvöldi. Þau Steinunn Sigurðardóttir, Gunnar Helgason, Rán Flygenring og Haraldur Sigurðsson hlutu verð- launin að þessu sinni sem Guðni Th. Jóhannesson forseti afhenti. Fengu þau nýjan verðlaunagrip sem nefnist Blængur eftir Matth- ías Rúnar Sigurðsson. Við sama tækifæri hlaut Eva Björg Ægisdóttir Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann 2023. Á myndinni til hliðar eru Guðni Th. Jóhannesson forseti, Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarmálaráðherra, Eva Björg Ægisdóttir, Rán Flygenring, Gunnar Helgason, Haraldur Sigurðsson, Steinunn Sigurðardóttir og Heiðar Ingi Svansson formaður Félags ís- lenskra bókaútgefenda (Fíbút).

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar