50 ára afmæli félags tamningarmanna
Kaupa Í körfu
Steinar Sigurbjörnsson var með sýnikennslu um að efla sjálf hestsins í gegnum líkamsmeðvitund Fjöldi fólks lagði leið sína í reiðhöllina í Víðidal um helgina þar sem fram fór afmælissýning Félags tamningamanna. Afmælis- sýningin var haldin í tilefni þess að félagið varð fimmtíu ára hinn 10. apríl 2020, en af óvið- ráðanlegum aðstæðum var ekki hægt að fagna því fyrr en nú að sögn Sylvíu Sigurbjörnsdóttur formanns félagsins. Það var því sannkölluð gleðistund í Víðidaln- um um helgina þegar hestamenn komu saman, fögnuðu deginum og fylgdust með sýnikennslu bæði frá meisturum félagsins og öðrum afreksmönnum. Auk þess var Trausti Þór Guðmundsson sæmd- ur gullmerki félagsins og fyrrver- andi formenn þess heiðraðir.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir