Nýji Landspítalinn - Nýtt gler
Kaupa Í körfu
Vel gengur að setja upp útveggja- einingar á nýjan meðferðarkjarna við Hringbraut. Vesturhluti hússins er farinn að taka á sig góða mynd. Verkið er háð veðrum og vindum en þegar best lætur fara upp allt að 100 einingar í hverri viku. Hver eining er 1,3 metrar á breidd og rúmlega 4 metrar að hæð. Næstu verkefni í meðferðar- kjarna eru þakfrágangur, undir- búningur lokafrágangs í kjallara, innrétting efstu hæðanna og tengibrú yfir í Barnaspítala. Uppsteypa rannsóknahúss er komin á fullt og unnið er að upp- slætti og járnun á undirstöðum, ásamt því að hreinsun klappar og þrifalög eru í vinnslu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir