Giljaskóli - Nemendur mála

Kristján Kristjánsson.

Giljaskóli - Nemendur mála

Kaupa Í körfu

AKUREYRARBÆR hefur auglýst eftir tilboðum í byggingu síðari áfanga Giljaskóla. Verkefni fyrir rúman milljarð króna að fara í gang Heildarstærð nýbyggingarinnar er 2.400 fermetrar en heildarkostnaður við framkvæmdina er rúmar 400 milljónir króna, að sögn Ásgeirs Magnússonar formanns framkvæmdaráðs. MYNDATEXTI: Húsnæði Giljaskóla stækkar um helming eftir að framkvæmdum við síðari áfanga lýkur og öll aðstaða til skólahalds mun þá væntanlega batna. Húsnæði Giljaskóla mun stækka um helming eftir að framkvæmdum við síðari áfanga lýkur í ágúst á næsta ári og öll aðstaða til skólahalds væntanlega að batna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar