HÍ Akureyri - Veðurstofan - Landmælingar

Kristján Kristjánsson

HÍ Akureyri - Veðurstofan - Landmælingar

Kaupa Í körfu

Háskólinn á Akureyri, Veðurstofan og Landmælingar Samstarf til að efla rannsóknir í náttúru- og umhverfisvísindum SAMNINGAR milli Háskólans á Akureyri við tvær stofnanir, Veðurstofu Íslands og Landmælingar Íslands, hafa verið undirritaðir, en þeir fela í sér samstarf til að efla rannsóknir og kennslu á sviði náttúru- og umhverfisvísinda. MYNDATEXTI: Magnús Guðmundsson, forstjóri Landmælinga ríkisins, afhenti Þorsteini Gunnarssyni, rektor Háskólans á Akureyri, fána stofnunarinnar að lokinni undirskrift. Þorsteinn rektor skrifaði einnig undir samning við Magnús Jónsson veðurstofustjóra, sem situr við borðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar