Vetrarhátíð 2024
Kaupa Í körfu
Hátíðin verður sett 1. febrúar klukkan 19:00fyrir framan Hegningarhúsið á Skólavörðustíg. Einar Þorsteinsson borgarstjóri mun opna hátíðina með því að kveikja á ljóslistaverkinu Absorbed by light, eftir Gali May Lucas hönnuð frá Bretlandi og Karoline Hinz myndhöggvara frá Berlín. Þetta þátttökuverk hefur slegið í gegn á ljósahátiðinni í Amsterdam. Þrjár verur sitja hlið við hlið á bekk og sýna hefðbundna snjallsímanotkun: höfuð álút, fingurnir skrifa skilaboð á símann eða fletta á milli síðna á netinu og andlitin lýsast upp af símaskjánum. Þrátt fyrir að þau séu líkamlega á staðnum þá er hugur þeirra víðs fjarri. Gestir Vetrarhátíðar geta upplifað þessa tilfinningu með því að setjast á milli veranna í listaverkinu. Ljóslistaverkin lýsa upp febrúarnóttina
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir