Dagmál, Aron Elvar, Gunnar Magússon og Rúnar Kárason

Hallur Már

Dagmál, Aron Elvar, Gunnar Magússon og Rúnar Kárason

Kaupa Í körfu

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik er komið áfram í milliriðla á Evrópumótinu í Þýskalandi eftir jafntefli gegn Serbíu og sigur gegn Svart fjallalandi. Gunnar Magnússon, fyrrverandi aðstoðarþjálfari landsliðsins, og Rúnar Kárason fyrrverandi landsliðsmaður gerðu upp riðlakeppnina ásamt Aroni Elvari Finnssyni. Fórum að verjast í stað þess að sækja Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 5. sæti milliriðils á Evrópumótinu í Þýskalandi. Einnig missti liðið af sæti á Ólympíuleikunum í sumar þar sem sigurinn á Austurríki í síðasta leik mótsins var ekki nægilega stór. Aron Elvar Finnsson fékk til sín þá Ingimund Ingimundarson og Sigurð Sveinsson, fyrrverandi landsliðsmenn í handbolta, til að gera upp milliriðil inn og mótið í heild.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar