Esjan, sólfarið, ferðamenn og kuldi

Esjan, sólfarið, ferðamenn og kuldi

Kaupa Í körfu

Engir ferðamenn geta sagt að þeir hafi komið til Íslands, nema að virða höggmyndina Sólfarið fyrir sér. Verkið hefur staðið við Sæbraut í Reykjavík frá árinu 1990 þegar það var afhjúpað á afmæli Reykjavíkurborgar 18. ágúst það ár. Er það einn vinsælasti áningarstaður ferðamanna sem sækja landið heim. Ágætlega mun viðra næstu daga fyrir gesti okkar að heimsækja Sólfarið og aðra áningarstaði. Kalt verður í veðri en sólin mun láta sjá sig í flestum landshlut- um, með einstaka úrkomu á víð og dreif.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar