Kató
Kaupa Í körfu
Fátt þykir nú minna á bygginguna sem áður hýsti skóla St. Jósefs systra í Hafnarfirði og þekkt hefur verið undir heitinu Kató. Stórvirk vinnuvél sá um niður rifið og tók það fremur skamman tíma að fjarlægja bygginguna. Nú sést aðeins í bert bergið þar sem áður hvíldi húsgrunnur. Kató stóð árum saman autt og í mikilli niðurníðslu, íbúum í hverf inu til ama. Var m.a. búið að krota á útveggi, brjóta rúður og valda öðrum skemmdum. Svæðið nú er þó til mikillar fyrirmyndar og augljóst að verktaki leggur kapp á að halda reitnum snyrtilegum á meðan framkvæmdir standa yfir. Fram kom hér í Morgunblað inu í maí sl. að til stæði að reisa á lóðinni tvö einbýlishús og eitt keðjuhús sem í verða alls 15 íbúðir. Kató var reist á árunum 1937-38.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir