Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2024

Óskar Pétur Friðriksson

Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum 2024

Kaupa Í körfu

Sunnudagskvöld - brekkusöngur - Herjólfsdalur Vel heppnuð verslunarmannahelgi að baki Mikil gleði ríkti um verslunarmannahelgina á hinum ýmsu útihátiðum sem haldnar voru um land allt. Var t.d. þétt setið í Herjólfsdalnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, þar sem hinn hefðbundni brekkusöngur var á sunnudagskvöldið. Fá mál komu til kasta lögreglu að þessu sinni og umferðin gekk að mestu stórslysalaust fyrir sig alla dagana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar