SÍÐKJÓLAR frá Kjólaleigu Katrínar

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

SÍÐKJÓLAR frá Kjólaleigu Katrínar

Kaupa Í körfu

Síðkjólar í tvennu lagi KVÖLDKJÓLAR vetrarins eru síðir, ekki endilega svartir og nokkuð oft í tvennu lagi. Konur í ermalausum kjólum vefja ennþá sjöl um axlirnar, líkt og undanfarin ár, og þá er í tísku að bera stóra skartgripi sem hafðir eru í sama lit og kjóllinn. MYNDATEXTI: Sýnishorn frá Kjólaleigu Katrínar hjá katrínu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar