Eldgos - Reykanessskagi
Kaupa Í körfu
Eldgos - Reykanessskagi - Sundhnjúksgígur - Eldsumbrot - náttúruhamfarir - Grindavíkureldar Það dylst engum sem leið á um suðvesturhorn landsins að tímar umbrota standa yfir á Reykjanesskaga. Tilkomumikl ir skýjabólstrar skreyta himininn yfir skaganum og mikinn reyk leggur frá eldgosinu. Þá loga gróðureldar einnig í kringum eldana. Mikill erill hefur verið á Reykjanesskag anum frá því eldarnir kviknuðu á fimmtudagskvöld og fjöldi erlendra ferðamanna fer beint að skoða eldgosið við komuna til landsins. Fyrst um sinn virðast eldsumbrotin ekki hafa fælt erlenda ferðamenn frá landinu. »
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir