Eldur í Kringlunni - Hard Rock

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Eldur í Kringlunni - Hard Rock

Kaupa Í körfu

Milljónatuga króna tjón í bruna í Kringlunni Upptök eldsins voru í eldhúsi veitingastaðarins Hard Rock Café TUGA MILLJÓNA króna tjón varð af völdum elds, reyks og vatns í verslunarmiðstöðinni Kringlunni í Reykjavík seinnipartinn í gær. Upptök eldsins voru í eldhúsi veitingastaðarins Hard Rock Café en þaðan komst eldur í loftræstistokk og síðan í þak byggingarinnar. Skemmdir á veitingastaðnum Hard Rock voru þó eingöngu vegna reyks og vatns. Engin meiðsl urðu á fólki. MYNDATEXTI: Mikill reykur stóð upp úr þakinu fyrst eftir að eldurinn kviknaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar